UM OKKUR

PRO Tækni ehf. var stofnað í lok ársins 2016. Það sérhæfir sig í innflutning á járnsmíðavélum.

Eyþór Guðlaugsson vélfræðingur og eigandi PRO Tækni ehf. er með yfir 24 ára reynslu af viðgerðum og uppsetningu á iðnvélum.

PRO Tækni ehf. fékk söluleyfi fyrir CIDAN vélum árið 2016 en hann hafði þá áður þjónustað þessar vélar í um árabil og hafði myndað sterk tengsl við fyrirtækið í Svíþjóð áður en hann tóki yfir sölu á vörum CIDAN á Íslandi.

Stefna PRO Tækni ehf. er að bjóða uppá framúrskarandi vöru og þjónustu á sviði iðnvéla og hjálpa fyrirtækjum að finna þær lausnir sem henta hverjum og einum.